Skógarþröstur

Skógarþröstur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ eru víða vandræði hjá mannfólkinu vegna óvenjumikils fannfergis. En maðurinn hefur það framyfir blessaða fuglana að geta gengið að mat vísum í ísskápnum eða frystikistunni. Smáfuglarnir verða hins vegar að treysta á mannfólkið og því er sérstök ástæða til að hvetja fólk til að gleyma ekki smáfuglunum nú um stundir. Fuglakorn, brauðmylsna eða feitmeti er það sem fuglunum kemur best í harðindunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar