Trjáklippingar

Þorkell Þorkelsson

Trjáklippingar

Kaupa Í körfu

Hlíðar | Þótt veturinn skelli á sitja garðyrkjumenn ekki með hendur í skauti. Veturinn er einmitt tími margra mikilvægra viðhaldsverka og þá er búið í haginn fyrir komandi vor og sumar. Þegar kalt er í veðri liggja tré og runnar í vetrardvala og einangra sig frá kuldanum. Þegar þannig er ástatt er kjörið að snyrta og klippa, því þá verður skaðinn minnstur á gróðrinum og heilbrigði hans tryggt á komandi vori. Það er mikilvægt að hlúa vel að gróðrinum og snyrta hann vandlega til að halda við fallegu yfirbragði hans og góðri heilsu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar