Útgerðarfélag Akureyringa

Skapti Hallgrímsson

Útgerðarfélag Akureyringa

Kaupa Í körfu

NÝIR eigendur Útgerðarfélags Akureyringa héldu fund með starfsfólki í hádeginu í gær og fóru yfir stöðu mála, en feðgarnir Kristján Guðmundsson, Guðmundur Kristjánsson og Hjálmar Kristjánsson, sem eiga útgerðarfyrirtækið Tjald í Reykjavík og KG-fiskverkun á Rifi á Snæfellsnesi, keyptu ÚA í fyrradag fyrir 9 milljarða króna. MYNDATEXTI: Einn nýju eigendanna, Hjálmar Kristjánsson, skoðar sig um í vinnslusal ÚA í gær. Hjálmar er lengst til vinstri til hægri er Gunnar Vigfússon verkstjóri og í miðjuni Gunnar Larsen framvkæmdastjóri ÚA

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar