Snjófljóð á Bakka

Kristján Kristjánsson

Snjófljóð á Bakka

Kaupa Í körfu

Fórst í snjóflóði Ábúandi á bænum Bakka í Ólafsfirði fórst er stórt snjóflóð úr Bakkahyrnu féll á bæinn síðdegis á þriðjudag að því er talið er. Hinn látni fannst snemma í gærmorgun. Vegna atburðarins hefur forsætisráðherra skipað rannsóknarnefnd til að rannsaka orsakir og afleiðingar snjóflóðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar