Kynningarfundur um náttúruverndaráætlun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kynningarfundur um náttúruverndaráætlun

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Í gær héldu Samtök sveitarfélaga á Austurlandi og umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, opinn kynningarfund um drög að náttúruverndaráætlun sem tekur til fimm ára. MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Eiríkur Bj. Björgvinsson, bæjarstjóri Austur-Héraðs, á kynningarfundi um náttúruverndaráætlun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar