Sigríður Þórðardóttir safnar spiladósum

Jim Smart

Sigríður Þórðardóttir safnar spiladósum

Kaupa Í körfu

Ellefu safnarar á öllum aldri opna sýningu á broti af gersemum sínum í Gerðubergi, á morgun laugardag. Sýnendur eru flestir smágripasafnarar, sem sjaldan sýna gripi sína og er sýningunni ætlað að gefa sem fjölbreyttustu myndina af söfnum, bæði hefðbundnum og óhefðbundnum. Myndatexti: Flaska: Fyrsta spiladós Sigríðar. Þetta er ekta líkjör, Bols-líkjör í þessu," segir Sigríður Þórðardóttir, fyrrum fulltrúi í menntamálaráðuneytinu, en hún hefur safnað spiladósum í yfir 50 ár. "Pabbi minn kom með þessa spiladós frá Fleetwood en hann var skipstjóri og sigldi þangað með fisk og kom með spiladósir handa okkur systrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar