Sigríður Þórðardóttir

Jim Smart

Sigríður Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

Ellefu safnarar á öllum aldri opna sýningu á broti af gersemum sínum í Gerðubergi, á morgun laugardag. Sýnendur eru flestir smágripasafnarar, sem sjaldan sýna gripi sína og er sýningunni ætlað að gefa sem fjölbreyttustu myndina af söfnum, bæði hefðbundnum og óhefðbundnum. Myndatexti: Sigríður Þórðardóttir: Hefur safnað spiladósum í yfir 50 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar