Heimdallur - Málþing

Þorkell Þorkelsson

Heimdallur - Málþing

Kaupa Í körfu

VANDAMÁLIÐ við reglur sem eiga að koma í veg fyrir ólöglegt samráð og einokun er að þær koma oft í veg fyrir aukna samkeppni og hefta framgang viðskiptalífsins. Þetta kom m.a. fram í framsöguerindi Sigþrúðar Ármann sem starfar hjá Verslunarráði Íslands, á hádegisverðarfundi Heimdallar í gær sem var undir yfirskriftinni: Frjáls markaður - án undantekninga - hvers vegna engin ástæða er til að setja lög um hringamyndun eða eignarhald á fjölmiðlum. Auk Sigþrúðar var Halldór Karl Högnason, stjórnarmaður í Sambandi ungra sjálfstæðismanna, með framsöguerindi. MYNDATEXTI: Fundargestir hlýða á framsöguerindi á fundi Heimdallar í Iðnó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar