Starfsmenn Mjólkurbús Flóamanna í
Kaupa Í körfu
Egilsstaðir | Mjólkurbú Flóamanna hefur keypt nýjan búnað til framleiðslu á mozarellaosti í mjólkurstöð fyrirtækisins á Egilsstöðum. Um er að ræða ítalska ostavél frá vélaverksmiðjunni Dima og kostaði hún um 160 þúsund evrur, eða jafnvirði rúmra fjórtán milljóna íslenskra króna. Búnaðurinn meðhöndlar ostinn eftir að hann er tekinn úr ostakari, formar hann og skilar honum tilbúnum til söltunar og pökkunar. Nokkuð hliðstæð vél er á Sauðárkróki, þar sem mozarella er einnig framleiddur. MYNDATEXTI; Nýr vélbúnaður hjá MBF: F.v. Birgir Guðmundsson, Auðunn Hermannsson, Guðmundur G. Gunnarsson, Gísli Pétursson og Guttormur Metúsalemsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir