Ólafur Elíasson

©Sverrir Vilhelmsson

Ólafur Elíasson

Kaupa Í körfu

FROST Activity, eða Frostvirkni, er yfirskrift sýningar á verkum Ólafs Elíassonar sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag kl. 16. Hún er stærsta sýning listamannsins á Íslandi til þessa og eru þar sýnd tvö ný verk; Frost Activity og Activity Horizon, auk tveggja ljósmyndasyrpa, safns módela af vinnustofu listamannsins og loks er þar einskonar vinnuherbergi fyrir gesti sýningarinnar. MYNDATEXTI: Ólafur Elíasson tók á móti blaðamönnum og öðrum gestum í Hafnarhúsinu í gær. Stærsta sýning hans hérlendis verður opnuð í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar