Ólafur Elíasson

Einar Falur Ingólfsson

Ólafur Elíasson

Kaupa Í körfu

"Fyrir Elíasi var það sköpunin sjálf sem skipti máli. Það sem iðulega fylgir, að sýna verkin og koma sér á framfæri, hann tók sér ekki tíma í það," segir Gunnar Örn myndlistarmaður. Á morgun verður opnuð í Hafnarborg minningarsýning á verkum Elíasar Hjörleifssonar, en hún er sett saman af syni hans, Ólafi Elíassyni MYNDATEXTI: Ólafur Elíasson og Gunnar Örn velta fyrir sér ólíkum hlutum sem Elías Hjörleifsson, faðir Ólafs, tíndi upp á leið sinni um lífið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar