Suzukiskólinn

Árni Torfason

Suzukiskólinn

Kaupa Í körfu

Nú eru flestir krakkar að byrja aftur í tómstundastarfi eftir jólafríið og þar sem einn af hverjum fimm grunnskólanemum er í tónlistarnámi datt okkur í hug að fræðast svolítið um tónlistarnám. MYNDATEXTI: Ungir fiðluleikarar þurfa mikið að æfa sig til að ná færni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar