Hugrún Lena Hansdóttir

Jim Smart

Hugrún Lena Hansdóttir

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg myndasamkeppni á vegum SÞ ÍSLENSK börn stóðu sig vel í alþjóðlegri samkeppni á vegum Sameinuðu þjóðanna um gerð veggspjalda. Úrslit liggja nú fyrir og var mynd Hugrúnar Lenu Hansdóttur, ellefu ára nemanda í Breiðagerðisskóla í Reykjavík, valin ein af þremur bestu myndum frá Evrópu. Að auki fengu fimm myndir frá Íslandi sérstaka viðurkenningu. Alls bárust yfir 1.500 myndir frá 38 ríkjum í samkeppnina. MYNDATEXTI: Hugrún Lena Hansdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar