Laufásvegur 6
Kaupa Í körfu
Hinn 24. júní 1899 selur Eiríkur Briem Casper Hertervig 23 x 25 álna lóð úr Útnorðurvelli. Casper fær leyfi til að byggja þar tveggja hæða hús, að grunnfleti 12 x 16 álnir. Húsið átti að vera í beinni línu við hús Eyvindar Árnasonar sem var númer 4 við götuna. Casper byggði ekki á lóðinni og þann 30. mars 1900 afsalar hann sér henni til Einars Helgasonar sem selur helming eignarinnar Gunnsteini Einarssyni MYNDATEXTI: Í garðinum sem er vestan við húsið er sólríkt. Þar voru smíðaðir skjólveggir og rúmgott garðhýsi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir