Óveður

Ragnar Axelsson

Óveður

Kaupa Í körfu

Vetur konungur staðfesti svo um munaði í síðustu viku að Ísland er enn við heimskautsbaug. Fárviðri og fannfergi lamaði samgöngur og setti daglegt líf úr skorðum víða um land. Landsmenn voru enn einu sinni minntir á ógnarvald snævarins þegar snjóflóð tók mannslíf í Ólafsfirði. Myndatexti: Hrossin skammt frá Staðarskála í Hrútafirði höfðu nóg að éta, enda nægar heyrúllur í girðingunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar