Ný dönsk á NASA

Ný dönsk á NASA

Kaupa Í körfu

Hin sívinsæla hljómsveit Ný dönsk lék fyrir dansi á skemmtistaðnum NASA síðastliðið föstudagskvöld, en langt er um liðið frá síðustu tónleikum sveitarinnar. Á NASA var margt um manninn og kunnu tónleikagestir vel að meta það sem í boði var. Myndatexti: Björn Jörundur baðaði sig í ljósunum á Nasa og söng hvern slagarann á fætur öðrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar