Vetrargarðurinn í Smáralind

Jim Smart

Vetrargarðurinn í Smáralind

Kaupa Í körfu

Fjölmenni var í Vetrargarðinum þar sem fram fór söngvakeppni meðal barna, svokallað "Barna-Idol". Fjöldi barna steig á stokk í þeirri keppni við góðar undirtektir viðstaddra. Simmi og Jói voru kynnar keppninnar og dómnefnd skipuðu Karl Bjarni, Jón Sigurðsson, Anna Katrín og Ardís Ólöf, en þau lentu sem kunnugt er í fjórum efstu sætum Idol-stjörnuleitar sem lauk síðastliðið föstudagskvöld. Myndatexti: Ef til vill er hér á ferðinni upprennandi Idol-stjarna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar