Erling Þór Júlínusson

Kristján Kristjánsson

Erling Þór Júlínusson

Kaupa Í körfu

Prófuðu nýjan björgunarbúnað SLÖKKVILIÐSMENN á Akureyri, með Erling Þór Júlínusson slökkviliðsstjóra í broddi fylkingar, voru að prófa nýjan björgunarbúnað í sjónum við smábátabryggjuna við Torfunef í gær. Slökkviliðið hefur eignast flotbúninga og kafarabúning sem slökkviliðsstjórinn sjálfur var að prófa, enda með kafararéttindi. MYNDATEXTI. Erling Þór Júlínusson slökkviliðsstjóri kemur upp um vök í sjónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar