Guðbjörg Hlíf Pálsdóttir

Garðar Páll Vignisson

Guðbjörg Hlíf Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Fjölmenni var við opnun sýningar Guðbjargar Hlífar Pálsdóttur í listsýningarsal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík. Guðbjörg sýnir olíumálverk og skúlptúra unna úr krossvið og járni. Guðbjörg Hlíf segir að verkin njóti sín vel á þessum stað enda skírskotun til hafsins í skúlptúrunum. "Málverkin eru unnin út frá þeim formum sem eru í skúlptúrunum og þau mjúku form eiga vel við hér."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar