Sigurður Valur, Árni Sigfússon og Ólafur Örn
Kaupa Í körfu
Starfshópur um eflingu sveitarstjórnarstigsins kynnir vinnu sína Sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum virðast reiðubúnir að taka við auknum verkefnum frá ríkisvaldinu, svo fremi sem tekjustofnar fylgi. Þeir leggja þó áherslu á að enn vanti þá tekjur til að standa undir þeirri þjónustu sem sveitarfélögin nú veita. Hrollur fór um marga sveitarstjórnarmenn þegar farið var að ræða sameiningu sveitarfélaga, eins og frummælandi komst að orði. Verkefnisstjórn um eflingu sveitarstjórnarstigsins kynnti verkefni sitt og tilgang þess fyrir fulltrúum í sveitarstjórnum á Suðurnesjum á fundi í Fræðasetrinu í Sandgerði í gær. Sameiningarnefnd kynnti einnig vinnu sína. MYNDATEXTI: Bæjarstjórar stinga saman nefjum: Sigurður Valur Ásbjarnarson í Sandgerði, Árni Sigfússon í Reykjanesbæ og Ólafur Örn Ólafsson í Grindavík höfðu um ýmislegt að ræða í fundarhléi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir