Bakki í Ólafsfirði

Helgi Jónsson

Bakki í Ólafsfirði

Kaupa Í körfu

Félagar í Björgunarsveitinni Tindi í Ólafsfirði fluttu á sunnudag rúmlega tvö hundruð kindur frá bænum Bakka, sem snjóflóð féll á í vikunni, með þeim afleiðingum að bóndinn á bænum beið bana. Kindurnar voru fluttar á bæinn Burstabrekku. MYNDATEXTI: Félagar í Björgunarsveitinni Tindi við flutning kindanna frá Bakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar