Íþróttamiðstöðin Verið - Afmæli

Líney Sigurðardóttir

Íþróttamiðstöðin Verið - Afmæli

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir hríðarveður og ófærð var fjölmennt í íþóttamiðstöðinni Verinu á laugardaginn en þá voru fimm ár liðin frá byggingu hússins. Í tilefni afmælisdagsins var hátíðardagskrá í Verinu auk þess sem boðið var upp á veitingar og frítt í tækjasal og sund. MYNDATEXTI: Glæsileg innkoma yngstu barnanna í salinn með blöðrur og fána í upphafi hátíðadagskrár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar