Á næstu grösum - Sæmundur Kristjánsson

Á næstu grösum - Sæmundur Kristjánsson

Kaupa Í körfu

*VEITINGAHÚS| Á næstu grösum opnar útibú Sæmundur Kristjánsson, eigandi veitingastaðarins Á næstu grösum á Laugavegi 20b, opnar á morgun útibú að Suðurlandsbraut 52. Að sögn Sæmundar verður lögð áhersla á "taka með" sem þýðir að menn koma inn og velja sér mat og fara síðan með hann út og borða annars staðar, en nokkur sæti munu vera inni, vilji menn setjast niður og snæða hollustubitann á staðnum. MYNDATEXTI: Jurtafæði: Hægt verður að velja úr fjölda rétta, segir Sæmundur Kristjánsson sem opnar á morgun skyndibitastað með grænmetisréttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar