Fyrir utan Vesturbæjarskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir

Fyrir utan Vesturbæjarskóla

Kaupa Í körfu

Hann getur verið góður og kælandi snjórinn. Það finnst að minnsta kosti þessum ungu herramönnum sem urðu á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins þar sem þeir kjömsuðu á fönninni fyrir utan Vesturbæjarskóla á dögunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar