Bátar hífðir upp úr höfninni á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson

Bátar hífðir upp úr höfninni á Skagaströnd

Kaupa Í körfu

Hafist var handa við að hífa sokkna báta upp úr höfninni á Skagaströnd í gær. Tveir kafarar, ásamt nokkrum fjölda manna, unnu við að ná bátunum upp með aðstoð öflugs krana frá Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar