Læknadaga

Þorkell Þorkelsson

Læknadaga

Kaupa Í körfu

Læknadagar hófust í gær á Nordica hóteli með ýmsum fyrirlestrum. M.a. efnis í gær var notkun tölvusneiðmynda og segulómunar í greiningu hjartasjúkdóma en það var Björn Flygenring frá Minneapolis hjartastofnuninni sem hélt erindi um það efni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar