Indíánar heimsóttu Langholtsskóla

Jim Smart

Indíánar heimsóttu Langholtsskóla

Kaupa Í körfu

Yngstu börnin í Langholtsskóla fengu óvænta og óvenjulega heimsókn í gær. Hópur amerískra frumbyggja frá Norður-Dakota í Bandaríkjunum, sýndi ýmsar listir á bókasafninu og börnin horfðu gagntekin á. Myndatexti: Ramon Malnourie dansar þjóðdans síns fólks en hann er af Ankara-ættum og hann hóf sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar