MS félagið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

MS félagið

Kaupa Í körfu

Sparisjóður Íslands lét ekki prenta jólakort í ár en ákvað að styrkja MS félagið í staðinn. Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri afhenti Sigurbjörgu Ármannsdóttur, formanni MS félags Íslands, 250.000 króna fjárstyrk í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar