Tæknival

Ásdís Ásgeirsdóttir

Tæknival

Kaupa Í körfu

ATV verður Tæknival er nýtt nafn á upplýsingatæknifyrirtækinu AcoTæknival, ATV. Í fréttatilkynningu er haft eftir Almari Erni Hilmarssyni, forstjóra Tæknivals, að um sé að ræða nýtt gamalt nafn á fyrirtækinu en eins og flestum er kunnugt byggist rekstur félagsins að grunni til á Tæknivali sem stofnað var árið 1983.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar