Garðshorn fékk styrk

Hafþór Hreiðarsson

Garðshorn fékk styrk

Kaupa Í körfu

Árni Magnússon félagsmálaráðherra var á ferðinni á Húsavík á dögunum og notaði m.a. ferðina til að afhenda aðstandendum endurhæfingar- og útivistarsvæðisins Garðshorns styrktarloforð upp á allt að 1.100.000 krónur. Styrkurinn kemur frá Framkvæmdasjóði fatlaðra, en árið 2003 og fram til mars 2004 er tileinkað fötluðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar