Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Grímsey

Kaupa Í körfu

Vetur konungur minnti rækilega á sig hér norðanlands á fyrstu dögum ársins nýja. Ekki fengum við stærsta skammtinn hér í Grímsey en góðan skammt þó. Myndatexti: Nóg að gera um borð: Áhöfn Þorleifs EA 88, frá vinstri til hægri eru Gylfi Gunnarsson skipstjóri, sem mundar hamarinn, Sigfús Jóhannesson sem spúlar og Óttar Jóhannsson sem mokar af krafti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar