Freelander reynsluakstur

Freelander reynsluakstur

Kaupa Í körfu

TALSVERÐUR þróttur virðist ríkjandi í Land Rover um þessar mundir, sem nýlega setti á markað gerbreyttan Range Rover. Á bílasýningunni í Detroit sýndi fyrirtækið hugmyndajeppann Range Stormer, sem vakti verðskuldaða athygli, og nýlega kom jafnframt á markað önnur kynslóð jepplingsins Land Rover Freelander. Framundan er síðan grundvallarbreyting á Discovery MYNDATEXTI: Framendinn er gerbreyttur á Freelander og sömuleiðis innréttingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar