Kosningakvöld í Færeyska sjómannaheimilinu

Þorkell Þorkelsson

Kosningakvöld í Færeyska sjómannaheimilinu

Kaupa Í körfu

UM 50 Færeyingar á öllum aldri fylgdust spenntir með kosningavöku í Færeyska sjómannaheimilinu í gærkvöldi. Útsending færeyska sjónvarpsins náðist í gegnum gervihnött og þegar samband rofnaði var hlaupið í tölvuna til að fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar