Snyrting á trjánum í Árbæjarhverfi

Ragnar Axelsson

Snyrting á trjánum í Árbæjarhverfi

Kaupa Í körfu

ÞAU fóru faglega að þau Guðfinna og Róbert, starfsmenn Reykjavíkurborgar, sem voru að klippa tré í Árbæjarhverfinu í góða veðrinu í gær. Nú eru trén í dvala og einmitt tíminn fyrir fólk að taka fram garðklippurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar