Ljósmyndasýning í Liltu kaffistofunni

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ljósmyndasýning í Liltu kaffistofunni

Kaupa Í körfu

OPNUÐ hefur verið ljósmyndasýning sem nefnist Stiklur úr knattspyrnusögu Íslands í Litlu kaffistofunni í Svínahrauni. Meðal þeirra sem voru viðstaddir opnunina voru forystumenn Knattspyrnusambands Íslands. MYNDATEXTI: Frá opnun sýningarinnar í Litlu kaffistofunni. Magnús Pétursson, (l.t.v.) Friðþjófur Helgason, Stefán Þormar Guðmundsson og Helgi Daníelsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar