Árekstur, rétt hjá RKÍ

Ásdís Ásgeirsdóttir

Árekstur, rétt hjá RKÍ

Kaupa Í körfu

HARÐUR árekstur varð á mótum Háaleitisbrautar og Listabrautar kl. 11:50 í gærmorgun og var einum ekið í einkabíl á slysadeild. Tildrög slyssins eru í rannsókn hjá lögreglunni. Eins og sjá má skemmdust ökutækin talsvert en um var að ræða fremur nýlegar bifreiðir. Allar bifreiðirnar voru fjarlægðar með krana og tvær þeirra teknar af númerum strax eftir áreksturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar