Samfylkingin í Náttúrufræðistofnun

Samfylkingin í Náttúrufræðistofnun

Kaupa Í körfu

Þingmenn Samfylkingar kynna sér málefni Háskóla Íslands ÞINGMENN Samfylkingar hófu útrás í Háskóla Íslands í gær sem mun standa alla vikuna og enda með opnum fundi um stöðu skólans í Odda á föstudag. Þingmennirnir byrjuðu á því að skoða nýtt Náttúrufræðahús skólans og ræða þar við nemendur og kennara. Björgvin G. Sigurðsson, sem er einn þriggja fulltrúa flokksins í menntamálanefnd Alþingis, segir að í vikunni verði fundað með forsvarsmönnum allra deilda háskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar