Slóvenía - Koma Íslenska liðsins

Sverrir

Slóvenía - Koma Íslenska liðsins

Kaupa Í körfu

Tone Tiselj, landsliðsþjálfari Slóvena í handknattleik Varnarleikur er lykill að árangri á EM TONE Tiselj, landsliðsþjálfari Slóvena, gefur ekkert upp hvaða leikmönnum hann hyggst tefla fram á Evrópumeistaramótinu í handknattleik fyrr en í kvöld. Þá hyggst hann velja 15 leikmenn og skilja eftir eitt laust sæti, líkt og Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslendinga. MYNDATEXTI: Landsliðið í handknattleik kom til Celje í Slóveníu í gærkvöldi. Guðmundur Þ. Guðmundsson, Einar Þorvarðarson, Ragnar Óskarsson og Sigfús Sigurðsson eru hér að innrita sig á hótelið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar