Snjóhús

Birkir Fanndal

Snjóhús

Kaupa Í körfu

Þeir eru bjartsýnir og framkvæmdaglaðir þessir vösku menn sem hér standa á þaki snjóhúss og fagna því með þjóðfánanum að hafa komið þaki yfir húsið hans Ingva Ragnars Kristjánssonar í Sel hóteli Skútustöðum. Myndatexti: Á þaki snjóhússins: Friðrik Steingrímsson, Sigurður Kristjánsson, Sverrir Karlsson og Yngvi Ragnar Kristjánsson. Þeir vinna nú baki brotnu við byggingu snjóhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar