Grindavík - Keflavík 97:107

Árni Torfason

Grindavík - Keflavík 97:107

Kaupa Í körfu

KEFLVÍKINGAR töpuðu í gær á útivelli gegn franska liðinu Dijon í fyrsta leik liðanna í bikarkeppni Evrópu í körfuknattleik, 104:92, en staðan í hálfleik var 57:49. Liðin mætast á ný á föstudag á heimavelli Keflvíkinga og þarf íslenska liðið að vinna þann leik til þess að fá oddaleik í Frakklandi um áframhald í keppninni. MYNDATEXTI: Derrik allen skoraði 37 stig í Dijon fyrir Keflvíkinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar