Dalvíkursnjór

Kristján Kristjánsson

Dalvíkursnjór

Kaupa Í körfu

Snjóruðningsmenn á Dalvík hafa haft í nógu að snúast síðustu daga en í gærmorgun var búið að opna allar götur fyrir umferð, að sögn Þorsteins Björnssonar veitustjóra. Mjög snjóþungt var á Dalvík eftir mikla snjókomu síðustu daga. Myndatexti: Börnin á Dalvík kippa sér ekki upp við snjóskaflana í bænum og þessar ungu dömur voru afslappaðar í klifurgrindinni við skólann sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar