Smiðir á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Smiðir á Akureyri

Kaupa Í körfu

Smiðir á Akureyri, sem vinna úti við, hafa ekki farið varhluta af tíðarfarinu undanfarna daga. Pétur Kelley, verkstjóri hjá Hyrnu, var að slá frá í fjölbýlishúsi sem fyrirtækið byggir fyrir Búmenn við Stallatún í Naustahverfi. Myndatexti: Starfsmenn Hyrnu við vinnu sína í fjölbýlishúsi í Naustahverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar