Slóvenía - Koma Íslenska liðsins

Sverrir

Slóvenía - Koma Íslenska liðsins

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kom til Celje í Slóveníu í gærkvöldi en á morgun hefst Evrópumótið og etja Íslendingar kappi við heimamenn í Slóveníu í fyrsta leik. Eitt af fyrstu verkum landsliðshópsins við komuna á hótelið var að snæða kvöldverð þar sem meðal annars var boðið upp á spagettí. Patrekur Jóhannesson, Einar Örn Jónsson, Gunnar Magnússon liðsstjóri, Guðjón Valur Sigurðsson, Dagur Sigurðsson, Reynir Þór Reynisson og Róbert Sighvatsson ætla greinilega að taka hraustlega til matar síns eftir ferðalagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar