Foreldrafélög leikskóla Reykjanesbæjar

Svanhildur Eiríksdóttir

Foreldrafélög leikskóla Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

"Við munum ekki draga hækkun leikskólagjalda til baka, en leggja til við bæjarráð að systkinaafsláttur með 2. barni verði aukinn úr 25% í 40%," sagði Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, á fjölmennum fundi með foreldrum leikskólabarna í fyrrakvöld. Foreldrafélög leikskóla Reykjanesbæjar boðuðu til fundarins og vildu félögin fá skýringu á hækkun leikskólagjalda. Myndatexti: Kapp var í fundarmönnum sem þó hlýddu með athygli á svör Árna Sigfússonar bæjarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar