Gull í grióti.

Jim Smart

Gull í grióti.

Kaupa Í körfu

Í Gulli í grjóti starfa fjórir gullsmiðir og skartgripahönnuðir. Skartgripir geta orðið mjög nánir eigendum sínum og hluti af ímynd þeirra. Steinarnir sem valdir eru í skartgripina skipta máli, litur þeirra og gerð. Myndatexti: Ingibjörg: 18 karata gullhringur með 4 demöntum. Gullsmiðirnir eru Hjördís Gissurardóttir, Kristín Geirsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir og Pasquale Giannico og hafa rekið Gull í grjóti frá 2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar