Vandi fartölvunotenda

©Sverrir Vilhelmsson

Vandi fartölvunotenda

Kaupa Í körfu

Þeir sem vinna að staðaldri við fartölvur eiga á hættu að fá álagseinkenni í háls og axlir sé sérstakur búnaður til að draga úr þessari hættu ekki notaður. Þetta orsakast m.a. af því að skjár fartölvunnar er niðri við lyklaborð hennar sem neyðir notandann til að horfa niður á við og sitja álútur við vinnu sína. Myndatexti: Slæm staða: Þar sem skjár fartölvunnar er niðri við lyklaborðið er notandinn álútur við vinnuna sem skapar álag á háls og herðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar