Bátasmiðjan Seigla

Jim Smart

Bátasmiðjan Seigla

Kaupa Í körfu

Hraðfiskibáturinn Seigur er vel kynntur meðal trillukarla, þótt ekki séu nema þrjú ár liðin frá því að bátasmiðjan Seigla sjósetti fyrsta bátinn þeirrar tegundar. Helgi Mar Árnason ræddi við eigendur Seiglu, sem segjast eiginlega hafa lent óvart í bátasmíðinni. MYNDATEXTI: Sverrir Bergsson og Sigurjón Ragnarsson, stofnendur og eigendur bátasmiðjunnar Seiglu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar