Skipsstrand Grundartanga - Svanur
Kaupa Í körfu
Flutningaskipið Svanur strandaði við Grundartanga í gærkvöldi FLUTNINGASKIPIÐ Svanur strandaði við innsiglinguna í höfninni við Grundartanga í gærkvöldi er skipið var að koma til að sækja farm til Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga. Sex skipverjar voru um borð og sakaði engan þeirra. MYNDATEXTI: Rannsókn strandsins hófst í gærkvöldi. Steinar Snorrason varðstjóri og Guðbrandur Reynisson lögreglumaður bíða þess að komast um borð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir