Ásgerður, Andrea og Dóra fjalla um einelti
Kaupa Í körfu
Þrjár ungar stúlkur vekja athygli á vaxandi einelti á vefnum Ærumeiðingar á spjallsíðum ÞAÐ er orðið æ algengara að unglingar skrifi nafnlausar athugasemdir um skólafélaga sína á spjallsíðum vefjarins sem fela oft í sér alvarlegar ærumeiðingar. Samkvæmt könnun, sem þrjár stúlkur í 10. bekk Hagaskóla í Reykjavík gerðu, lesa nær allir nemendur skólans þessar vefsíður og höfðu rúmlega 40% þeirra lesið niðrandi ummæli um sig. MYNDATEXTI: Ásgerður Snævarr, Andrea Karlsdóttir og Dóra Sif Ingadóttir vilja sporna við einelti sem hefur rutt sér til rúms á spjallsíðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir