Slabbbolti

Ragnar Axelsson

Slabbbolti

Kaupa Í körfu

AÐSTÆÐUR á vellinum voru ekki upp á það besta þegar þessir strákar kepptu í fótbolta í Hljómskálagarðinum. Líklega urðu þeir vel blautir í fæturna í slabbinu sem fylgt hefur leysingaveðri undanfarinna daga. Þeir létu það þó augljóslega ekki stöðva sig í að takast hraustlega á í sannkölluðum slabbbolta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar